Örugg geymsla á frábærum stað

Geymsla24  hóf rekstur í mars árið 2015, með opnun á sérhæfðu geymsluhúsnæði að Skemmuvegi 4 í Kópavogi. Geymsla 24 leigir út sérhæft geymsluhúsnæði, sem er sérstaklega innréttað til að uppfylla strangar öryggiskröfur varðandi bruna- og innbrotavarnir, auk þess að vera vaktað með öryggismyndavélum sem einnig eru tengdar Stjórnstöð Securitas.

Það er líka svakalega mikill plús að þú getur farið í geymsluna þína hvenær sem er, hvaða dag sem er, allan ársins hring. 

Viðskiptavinum stendur til boða að fá auka aðgangskort fyrir alla þá einstaklinga sem þurfa að hafa aðgang að húsnæðinu. Með því fá viðskiptavinir Geymslu 24 enn meiri yfirsýn yfir umgengnina um húsnæðið þar sem aðgangsstýrikerfið heldur atburðarskrá um hvenær hvert kort var notað til að opna geymsluna eða hvenær viðkomandi korthafi fór inn í húsnæði.

IMG_0136

Ég er sjálf með svona geymslu og mér finnst það æðislegt. Ég get fyllt bílinn af því sem ég ætla að geyma, keyrt upp í Skemmuveg, ekið bílnum inn og hafist handa við að taka dótið úr bílnum. Á staðnum eru svo vagnar sem maður getur sett allt á trillað því inn í sína geymslu. Algjör snilld.

Skyldar greinar
Miðvikudagar eru nýju laugardagarnir
Myndir
Ný glæsileg verslun Lindex
Bonita býður í dekur! – Fagna 10 ára afmæli
377
Langar þig í nýjan síma? Og skó!
Rebel maskari – Svakalega flottur
65
Unglegri húð með íslenskum vörum
Viltu ögra sjálfum þér og læra eitthvað nýtt?
Jólamarkaður netverslana
Myndir
Tiki Thursday´s á Public House byrja í kvöld
Myndband
31
70 ára ekkill verður lærlingur á tískusíðu – Langar þig í bíó?
Myndband
Undarleg ráð sem virka
Gosh Growth Serum: Örvar vöxt og þéttir hárin
Myndir
Frumleg og spennandi nýjung á Íslandi
Ert þú búin/n að taka þátt í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar? Færð þú 100.000 krónur?
Taktu þátt í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar og þú gætir unnið 100.000 krónur
7
Alltaf tími fyrir sætar freistingar