Ótrúlegir súkkulaði skúlptúrar

Þessir eru svo sætir en þeir eru algjörlega ætir! Enski matarlistamaðurinn Sara Hayland gerir þessi ótrúlegu listaverk úr súkkulaði.  Mörg listaverkanna líta kannski ekki út fyrir að vera girnileg til að borða, en þau eru svo sannarlega bragðgóð.

Sjá einnig: Dökkt súkkulaði getur gert undur fyrir þig

Sara er lærður mynhöggvari og á í engum erfiðleikum með að móta þessar súkkulaðigersemar. Það sem rak hana þó áfram í að prófa að gera skúlpúra úr súkkulaði, var ást hennar á súkkulaði. Henni fannst því tilvalið að blanda þessum tveimur ástíðum saman og úr varð þessi glæsileiki.

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-1

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-4

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-5

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-6

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-10

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-13

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-16

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-17

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-18

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-21

realistic-chocolate-sculptures-edible-museum-sarah-hardy-24

Heimildir: Bored Panda

Skyldar greinar
Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum
Hollar heslihnetukúlur
Myndband
Pink er einn mesti listamaður okkar tíma
Myndband
21 ótrúlegt dæmi um fólk sem hefur afmyndað líkama sinn
Brulée bláberja ostakaka
Myndband
15 börn sem þú trúir ekki að séu í raun til!
Myndband
20 ótrúleg dýr sem eru til í raun og veru!
Myndband
4 ára drengur syngur I Will Always Love You
Myndband
Þau voru alin upp af dýrum
Myndband
10 atriði um hversdagslega hluti sem þú vissir ekki
Myndir
Allir að missa sig yfir þessu rauðvínssúkkulaði
Mjúk súkkulaðikaka með kaffikeim og mjúku súkkulaðikremi
Myndband
3 fljótlegar uppskriftir af eftirréttum
Myndband
10 ótrúlegustu bátar í heimi
Myndband
10 Leynistaðir á frægum stöðum
Myndband
Börn sem alin voru upp af dýrum