Ótrúlegur nýr búnaður sem þýðir tungumál beint í eyrað

Hversu undursamleg er tæknin? Við höfum flest lent í aðstæðum þar sem við skiljum ekki það tungumál sem er að verið að segja við okkur. Það getur bæði hafa verið vandræðalegt, erfitt eða jafnvel fyndið, en þessi búnaður er sérhannaður til þess að það vandamál heyrir sögunni til.

Sjá einnig: 7 ástæður fyrir því að tæknin eyðileggur sambandið þitt

Þessi snilldarbúnaður kallast The Pilot system og er hannaður af fyrirtækinu Waverly Lab og mun hann koma í sölur í september á þessu ári með nokkrum tungumálastillingum. Hann mun geta þýtt nokkur tungumál fyrir notendann nánast á sama hraða og málið berst og getur eiga notendur þá að geta skilið hvort annað á skemmtilega einfaldan hátt.

Hugmyndin kviknaði eftir að hönnuðurinn kynntist franskri stelpu, en í dag geta þau talað saman á sínu móður máli og skilið hvort annað eins og ekkert sé.

Sjá einnig: Blind kona sér nýfæddan son sinn í fyrsta sinn með hjálp tækninnar

 

 

real-time-translator-ear-waverly-labs-3

real-time-translator-ear-waverly-labs-6

Sjá einnig: Sjáðu hvernig hvolpurinn bregst við tækninni – Myndband

https://www.youtube.com/watch?v=Y87Qk34BZUQ&ps=docs

SHARE