Óttast um líf Rob eftir sambandsslitin

Rob Kardashian (29) hefur lagt mikið á sig til að bæta líf sitt eftir að hann byrjaði með Blac Chyna (28) en það virðist allt vera á leiðinni í vaskinn. Rob er dottinn í þunglyndi aftur, samkvæmt slúðursíðunni TMZ, og er aftur farinn að lifa óheilbrigðu lífi og hefur gert í 2 mánuði, en það fór að halla undan fæti þá hjá þeim skötuhjúum.Móðir Rob, Kris Jenner, og systur Rob hafa miklar áhyggjur af Rob en Rob hafði einu sinni verið lagður inn á spítala vegna sykursýki, áður en hann byrjaði að grennast. Hann hefur nú bætt á sig um 22 kg sem er svipað mikið og hann hafði lést.

Sjá einnig: Rob birti símanúmer litlu systur sinnar á Twitter

Rob hefur gefið Blac mikinn heiður af því að hjálpa honum með að takast á við þunglyndið og taka þátt í lífinu aftur. Upp á síðkastið hefur hann ekki verið að mæta á tökustað þegar átt hefur að taka upp þáttinn þeirra. Ójafnvægi Rob var líka augljóst þegar hann birti símanúmer litlu systur sinnar á Twitter og var reiður yfir því að fjölskyldan hans ætlaði ekki að bjóða Blac í „baby shower“ sem hann var boðinn í, fyrir ófædda barnið þeirra.

Seinna kom svo í ljós að fjölskyldan ætlaði að halda tvö „baby shower“. Eitt fyrir Rob og annað fyrir Blac, af því þeim kemur svo illa saman.

 

Skyldar greinar
Myndir
Blac Chyna hafði dulda ástæðu til að vilja Rob aftur
Myndir
Þið verðið að sjá hvernig „Sherminator“ lítur út í dag!
Kris Jenner ætlar í stríð við Blac Chyna
Scarlett Johansson sækir um skilnað
Bella Hadid situr fyrir hjá Dior
Rob Kardashian getur ekki sinnt dóttur sinni
Myndir
Kim birtir áður óséðar myndir af sér og syni sínum
„Ég hef verið gráhærð síðan ég var 18 ára“
Eitrað andrúmsloft á heimilinu
Myndir
Loksins staðfest að Cheryl Cole á von á sér
Jennifer ætlar að ganga frá skilnaðinum við Ben Affleck
Kanye West missti minnið
Lífvörður Whitney Houston segir frá öllu
Jennifer Lopez minnir Drake á sig á Instagram
Selma Blair grætur á bensínstöð
Myndir
Selena Gomez og The Weeknd í Feneyjum