Pizza með blómkálsbotni

Þessi frábæra pizza er frá Ljúfmeti og lekkerheit. 

 

Blómkálspizzabotn (uppskriftin gefur 2 þunna botna)

  • 250 g ferskur mozzarella, rifinn (2 stórar kúlur)
  • 1 blómkálshaus, meðalstór
  • 2 egg
  • 70 g parmesanostur, rifinn
  • salt og pipar

Hitið ofninn í 200°. Rífið mozzarella, blómkál og parmesanost og blandið saman við eggin. Saltið og piprið. Fletjið þunnt út á tvær ofnplötur og bakið í 20 mínútur. Takið botnana úr ofninum, setjið á álegg eftir smekk og látið síðan aftur í ofninn í 5 mínútur.

Pizza með blómkálsbotniPizza með blómkálsbotniPizza með blómkálsbotniPizza með blómkálsbotni

 

Ljúfmeti á Facebook

 

Skyldar greinar
Passaðu upp á nýrun
Láttu þér líða vel
Hvað er hægðatregða?
Góður nætursvefn er lykillinn að góðri geðheilsu
Undirbúðu húðina fyrir farða
Varastu að borða þetta fyrir svefninn
Ert þú að þvo hendurnar rétt?
Mislingar
5 ráð til að bæta sjálfstraustið
Krydd eru allra meina bót
7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna
Árstíðabundinn matseðill
Hvað er að vera vegan?
Góður svefn – aukin vellíðan
Allir af stað!
7 streitumistök sem við gerum flest