Pökkuðu niður og héldu á vit ævintýra á Íslandi

Þau Marta og Adam komu og dvöldu í 18 mánuði á Íslandi. Hann skrifaði á síðuna þeirra:

Einn daginn vaknaði ég með það svo sterkt á tilfinningunni að það væri kominn tími til að kanna hið óþekkta. Ég og Marta pökkuðum saman dótinu okkar og fórum til Íslands. Það kom svo á daginn að við dvöldum þar ekki bara í viku eða tvær heldur í 18 mánuði. Við skoðuðu hraun, borðuðum hákarl, börðumst við storma, sluppum við eldgos og við höfum farið að elska þetta land. Ég hef tekið mikið af myndum á þessum tíma af öllu sem við kemur landinu.

 

Kannast þú við eitthvað af þessum stöðum?
In the faraway land | Westfjords

Northern Lights dancing above an abandoned farmhouse | Westfjords

We met this lovely arctic fox while hiking in the Westfjords.
Where silence echoes | Mjóifjörður

This vast open space | Mjóifjörður

Staring into the abyss | Dettifoss

In search of elves | Hólmanes

Rain patters lightly | Westfjords

On the way to Djupavik | Westfjords

What remains | Reykjanes

Absorbing emptiness | Westfjords

Let's go for a walk | Krafla
Northern Lights never stop to fascinate | Stafafell

Entrance to the centre of the Earth | Krafla

Sometimes you just want to hide somewhere | East Fjords
Abandoned farmhouse | Westfjords

Pounding the rocks | Dynjandi

Winter is coming | Westfjords
Is there anybody out there? | Westfjords

Þau eru ekki enn farinn frá Íslandi og þið getið fylgst með ferðum þeirra á biteoficeland.com og á instagram.com/bite.of.iceland.

Skyldar greinar
Myndir
Þá og nú: Tók myndir af vinum sínum 2000 og 2017
Myndband
Lausnin er nær en þig grunar
Íbúðin seld undan henni og enga hjálp að fá
Myndband
Ótrúlega falleg rödd og svo tekur önnur rödd undir
Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Pabbi kemur dóttur sinni verulega á óvart
Myndband
Feður í fangelsi fá einn dag með börnum sínum
Myndband
Leyfir sér að blæða í hvítar jógabuxur
Ed Sheeran þarf enga hljómsveit
Myndir
Fólk til sýnis í dýragörðum!
Myndband
9 ára drengur heimsækir gröf látins tvíburabróðurs
Þessi komust í úrslit!
Það þarf þorp til að ala upp barn
Myndir
Yndislegar myndir af tvíburum en annar þeirra átti stutt eftir ólifað
Myndband
Gefur eiganda sínum alla hvolpana sína