Ráð til að auka mjólkina og hjálpa barninu að þyngjast.

Gefðu barninu brjóst nokkrum mínútum eftir að síðustu brjóstagjöf lauk til að það fái meira af fitunni í móðurmjólkinni.

Sjá einnig: Brjóstagjöf eða mjólkurduft?

Rannsóknir hafa sýnt að því styttra sem er á milli brjóstagjafa því meiri fita er í mjólkinni. Sem þýðir að ef barninu er boðið brjóst nokkrum mínútum eftir síðustu gjöf, þá fær það meira af mjólkurfitu sem hjálpar því að þyngjast. Þetta á við jafnvel þó að móðurinni finnist brjóstið hafa verið tæmt eftir síðustu gjöf og þurfi að fyllast aftur af mjólk. Auk þess sem barnið örvar brjóstið sem eykur mjólkurframleiðslu.

 

Heimildir: Fréttatíminn

Skyldar greinar
Mikilvægt að velja réttan öryggisbúnað fyrir börn
Myndir
Mæðgur sem líta frekar út fyrir að vera systur
Myndir
Óléttumynd söngkonu veldur usla á netinu
Líkaminn undirbúinn fyrir fæðingu barns
7 hugmyndir fyrir fæðingarorlofið
Ekki fresta neyslu hugsanlegra ofnæmisvalda
Barnið hennar lést úr hungri
Myndband
Sveiflar barninu og fer á kaf í ískalt vatn
Gerber barnið 2017
Myndir
Einstakar fæðingarmyndir sem hafa hlotið verðlaun
Myndband
5 ára stelpa talar inn á förðunarmyndband mömmu sinnar
Stolt móðir
Myndband
Móðurhlutverkið á 34 sekúndum
Myndband
Hún eignaðist tvíbura með Downs heilkenni
Myndband
Hann ók 1000 km til að koma móður sinni á óvart
Myndband
Þau eyðilögðu líf barna sinna