Ravioli með skinku, ostasósu og klettasalati

Þetta er alveg svakalega gott pasta frá Fallegt og freistandi. 

 

2 pakkar Pastella ravioli með osti 250 g
1 dl matreiðslurjómi
1 dl rifinn ostur
100 g skinka í strimlum
½ teningur af kjúklingakrafti
100 g klettasalat
1 msk sítrónusafi
2 msk ólífuolía
Salt og pipar

Sjóðið rjóma, ost, skinku og kjúklingakraft þar til osturinn er bráðnaður. Sjóðið pasta eftirleiðbeiningum á pakka og blandið saman við sósuna. Blandið klettasalati við sítrónusafa, ólífuolíu, salt og pipar og leggið ofan á pastað.

Smellið endilega á „like“ við Facebook síðu Fallegt & Freistandi

Skyldar greinar
Heimagert ravioli með spínati og ricotta fyllingu
Makkarónur með osti (Mac and cheese)
Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati
Pasta með salami og blaðlauki
Spaghetti Cacio E Pepe með klettasalati og sítrónu
Tómatpasta með kjúkling og brokkolí
Tíu mínútna máltíð: Tortellini alla puttanesca
Gratineraðar pastaskeljar í tómatasósu
Humarpasta með tómatbasilpestói
Pastasalatið sem slær alltaf í gegn
Kjúklingapasta með ostasósu
Rjómalagað kjúklinga- og pestópasta
Ljúffengt pepperonipasta
Pastaréttur með ítölskum keim
Rjómapasta með kjúkling
Myndband
3
Heimatilbúin ostasósa á 10 mínútum