Rihanna að byrja aftur með Chris Brown?

Chris Brown (27) er að reyna að nálgast sína fyrrverandi, Rihanna (29) aftur. Hann byrjaði að fylgjast með henni aftur á Instagram, 18. mars, og samkvæmt HollywoodLife hafa þau verið að senda skilaboð hvort á annað, textaskilaboð og kynferðisleg skilaboð.

Sjá einnig: Chris Brown hótaði konu með byssu

„Rih hefur aldrei hætt að elska Chris Brown og ber hag hans fyrir brjósti. Hann var ástin í lífi hennar og verður henni alltaf mikilvægur. Hún hefur verið að tala við Chris reglulega og gjörsamlega dýrkar Ro Ro, dóttur Chris og talar við hana með pabba hennar á FaceTime,“ segir heimildarmaður HollywoodLife.

Rihanna hefur ekki átt í alvarlegu sambandi síðan hún hætti með Chris, en samkvæmt þessum heimildarmanni er hún ekki á leiðinni að byrja með Chris aftur. „Hann hefur unnið mikið í sér en hann á langt í land.  Rih veit í hjarta sínu að Chris á eftir að vinna í tilfinningum sínum gagnvart Karrueche Tran, barnsmóður sinni og vill ekki vera með honum meðan staðan er svona.

 

 

Skyldar greinar
Myndband
Mama June 136 kg léttari
Ben Affleck var í meðferð á Óskarnum
Scarlett Johansson sækir um skilnað
Myndband
Er þetta nýtt lag frá Calvin Harris og Rihanna?
Kanye West lagður inn á sjúkrahús með valdi
Vilja búa hjá pabba sínum
Rihanna varar Taylor Swift við Drake
Myndband
10 stjörnur sem koma af brotnum heimilum
Í ástarþríhyrningi með Josh Hartnett
Myndir
Rihanna klæðist óvenjulegri flík
Myndir
Eru Drake og Rihanna opinberlega orðin par?
Chris Brown hótaði konu með byssu
Myndir
Drake hefur elskað Rihanna frá því hann var 22 ára
Skrifar handrit að tveimur kvikmyndum
Myndir
Nicole Kidman hefur algjörlega stöðvað tímann
Myndir
Rihanna og Drake byrjuð saman?