Rob birti símanúmer litlu systur sinnar á Twitter

Það virtist vera að það væri allt á leið til betri vegar hjá Rob Kardashian (29) og fjölskyldu hans, sérstaklega eftir að kom í ljós að Rob væri að verða pabbi.

Það virðist hinsvegar grunnt á dramanu því Rob setti inn Twitter færslu þar sem hann póstaði símanúmeri Kylie Jenner (19), litlu systur sinnar.

Rob vill meina að það hafi verið haldin „baby shower“ fyrir hann en Blac Chyna, sem gengur með barnið, hafi ekki verið boðið.

 

Skyldar greinar
Myndir
Blac Chyna hafði dulda ástæðu til að vilja Rob aftur
Kris Jenner ætlar í stríð við Blac Chyna
Rob Kardashian getur ekki sinnt dóttur sinni
Myndir
Rob og Blac skemmta sér á strippstað í New York
Myndband
Blac Chyna sýnir slétta magann sinn
Blac Chyna heldur í Rob af örvæntingu
Myndband
Rob Kardashian lagður inn á spítala
Blac Chyna má ekki vera Kardashian
Myndir
Blac Chyna grennist hratt eftir fæðinguna
Rob Kardashian og Blac Chyna eignast dóttur
Myndir
Rob og Blac búa í sitthvoru lagi
Óttast um líf Rob eftir sambandsslitin
Blac Chyna með auka farsíma sem Rob vissi ekki um
Blac Chyna ætlar í fjölda lýtaaðgerða eftir fæðingu barnsins
Blac Chyna ætlar að borða fylgjuna
Rob og Blac hafa gefið úr kyn barn síns