Rob og Blac búa í sitthvoru lagi

Robert Kardashian og Blac Chyna eru á fullu við að undirbúa komu erfingja síns en eru ekki komin á þann stað í sambandinu að þau geti búið saman. Þau búa í sitthvoru húsinu og hafa plön um að ala barnið upp saman, en Rob er ekki tilbúinn til að selja hús sitt enn sem komið er.

Sjá einnig: Rob birti símanúmer litlu systur sinnar á Twitter

Flestir sem fylgjast með Kardashian fjölskyldunni vita að samband þeirra hefur verið afar stormasamt frá byrjun. Rob hefur ítrekað ásakað Blac um að vera í of miklum samskiptum við aðra menn og hefur sýnt vanþóknun sína á dramatískan máta. Hann hefur látið sig hverfa og komið í veg fyrir að hún geti hringi í hann, en hefur undanfarið reynt að vinna í sínum málum.

Þegar barnið kemur í heiminn munu þau eiga aðsetur á heimili Blac, en Rob hefur verið þar síðustu vikurnar þrátt fyrir mikið ósætti þeirra á milli.

Spurning er hvar þetta samband þeirra muni enda?

Sjá einnig: Blac Chyna með auka farsíma sem Rob vissi ekki um

397785E900000578-0-A_home_for_each_of_them_According_to_TMZ_the_former_video_vixen_-m-52_1477304263853

3972952D00000578-0-image-a-49_1477304133279

3972948800000578-0-image-a-50_1477304137814

3993776600000578-0-Her_nest_However_TMZ_also_reports_that_the_two_reality_love_bird-m-53_1477304336003

Skyldar greinar
Myndir
Blac Chyna hafði dulda ástæðu til að vilja Rob aftur
Myndir
Þið verðið að sjá hvernig „Sherminator“ lítur út í dag!
Kris Jenner ætlar í stríð við Blac Chyna
Scarlett Johansson sækir um skilnað
Rob Kardashian getur ekki sinnt dóttur sinni
Myndir
Kim birtir áður óséðar myndir af sér og syni sínum
Myndir
Loksins staðfest að Cheryl Cole á von á sér
Jennifer ætlar að ganga frá skilnaðinum við Ben Affleck
Myndir
Rob og Blac skemmta sér á strippstað í New York
Finnst Selena hafa stungið sig í bakið
Myndband
Kylie og Tyga gerast heldur djörf á Snapchat
Myndband
Blac Chyna sýnir slétta magann sinn
Eiga þau von á tvíburum?
Myndir
Fergie (41) stórglæsileg í sundfötum
Myndir
Lea Michele byrjar árið allsnakin
Myndband
Smá klúður með föt stjarnanna