Rob og Blac skemmta sér á strippstað í New York

Rob Kardashian og Blac Chyna eru oftar en ekki á milli tannana á fólki og hafa átt ófá rifrildin fyrir opnum tjöldum í gegn um samfélagsmiðla. Nú rétt fyrir hátíðirnar tókust þau einmitt heiftarlega á og þótti fólki nú nóg um og sögusagnir fóru hátt, þess efnis að nú væri sambandi þeirra endanlega lokið. Eftir þetta svakalega rifrildi þeirra ákvað Chyna hinsvegar að leggja sig fram við að bæta sambandið og nú um helgina fóru þau skötuhjú út að skemmta sér saman þar sem þessar myndir vour teknar.

rs_634x1024-170116074221-634.blac-chyna-rob-kardashian-5.cm.11617

chyna17f-1-web chyna17f-2-web

Blac var einnig dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Snapchat að fylgjast með kvöldinu þar sem hún birti bæði myndir og myndskeið.

rs_634x1128-170116073338-634.blac-chyna-3.cm.11617 rs_634x1128-170116073338-634.blac-chyna.cm.11617

Skyldar greinar
Myndir
Blac Chyna hafði dulda ástæðu til að vilja Rob aftur
Kris Jenner ætlar í stríð við Blac Chyna
Myndband
Blac Chyna sýnir slétta magann sinn
Blac Chyna heldur í Rob af örvæntingu
Blac Chyna má ekki vera Kardashian
Myndir
Blac Chyna grennist hratt eftir fæðinguna
Rob Kardashian og Blac Chyna eignast dóttur
Myndir
Rob og Blac búa í sitthvoru lagi
Óttast um líf Rob eftir sambandsslitin
Rob birti símanúmer litlu systur sinnar á Twitter
Blac Chyna með auka farsíma sem Rob vissi ekki um
Blac Chyna ætlar í fjölda lýtaaðgerða eftir fæðingu barnsins
Blac Chyna ætlar að borða fylgjuna
Rob og Blac hafa gefið úr kyn barn síns
Myndir
Blac Chyna er nakin á forsíðu Paper Magazine
Myndir
Blac Chyna lætur breyta sér í Kim