Rússneskur húðflúr listamaður flúrar köttinn sinn

Rússneskur húðflúr listamaður ákvað að flúra köttinn Demon sem er af Sphynx tegundinni en eins og margir vita eru þeir hárlausir. Þegar hann fékk þessa hugmynd ákvað hann að gefa kettinum verkjalyf og flúra hann með “gangster” flúrum og þar á meðal er sígaretta, spil og fangelsisturn en þessr tegundir flúra eru algeng meðal glæpamanna í Rússlandi. Ekki eru allir sáttir með meðferðina sem dýrið fékk en húð þessarar kattartegundar er einstaklega viðkvæm og minnsta skráma getur verið þeim einstaklega sársaukafull. Þar að auki eru þeir viðkvæmir fyrir verkja- og svæfingarlyfjum og er ekki nema 50% líkur á að þeir lifi af fulla svæfingu. Hér má sjá myndir af Demon en hvað finnst ykkur? Er Þetta í lagi?

Þegar annar Rússneskur flúrari sá þessar myndir ákvað hann að gera eins við sinn kött og setti á hann eins konar hálsmen.

 

 

 

Skyldar greinar
Myndir
Gullfalleg blómahúðflúr
Myndband
Kisan kemur alltaf með sömu viðbrögðin
18 húðflúr með fallegu letri
Myndir
Miley Cyrus fær sér húðflúr af kannabisplöntu
Myndir
Afmynduð og vannærð kisa fær nýtt líf
Myndband
Sérðu köttinn á myndinni?
Sokkabuxurnar sem skvísurnar vilja
Elsti köttur í heimi fagnar 31 árs afmæli sínu
Myndir
Kendall Jenner fær sér húðflúr sem mun ekki sjást
Myndband
Hann fékk sér húðflúr og það gróf í því – Skelfilegt!
Myndir
Fékk sér alveg eins húðflúr og Justin Bieber
Myndir
16 ára köttur ræðst á hunda og fólk
Myndir
Falleg húðflúr sem hylja ör eftir brjóstakrabbamein
Myndir
Miley Cyrus fékk sér óvenjulegt húðflúr
Myndir
Faðir fær sér húðflúr eins og ör sonarins
Kelly Osbourne sýnir samstöðu með nýju húðflúri