Selena Gomez kynþokkafull á forsíðu Vogue

Selena Gomez (24) var í fyrsta sinn á forsíðu Vogue nýverið og það má með sanni segja að hún lítur stórkostlega út.

selena-gomez-vogue-cover-4-lead2Farðinn og hárið er óaðfinnanlegt en Selena klæðist sumarlegum topp og er með blautt hár og stór gullhringi í eyrum.

selena-gomez-vogue-cover-1

 

Ljósmyndararnir sem tóku myndirnar heita Mert Alas og Mac Piggott, en Aaron de Mey sá um förðunina. Hárið var í höndum Shay Ashual en hann hefur séð um hár Taylor Swift líka.

selena-gomez-vogue-cover-2

 

selena-gomez-vogue-cover-3

 

Skyldar greinar
Myndir
Selena gerir ábreiðu af Only You
Er strax farið að kastast í kekki hjá Selena og The Weeknd?
Myndir
Selena Gomez og The Weeknd eru alveg eins og foreldrar Selenu
Finnst Selena hafa stungið sig í bakið
Myndir
Nýtt stjörnupar hefur litið dagsins ljós
Myndir
Tilfinningaþrungin stund hjá Selena Gomez
Selena Gomez fer á rauða dregilinn eftir meðferð
Enginn sími, hugleiðsla og bókalestur hjá Selena
Selena Gomez verður í meðferð í nokkra mánuði
Selena Gomez í rúmlega 60 daga innlögn
Heimurinn í lamasessi vegna skilnaðarins
Justin Bieber og Sofia Richie hætt saman
Selena Gomez skiptir um símanúmer vegna Justin Bieber
Selena Gomez komin í meðferð
Selena Gomez aflýsir tónleikaferð sinni
Hélt Selena framhjá með Zayn Malik?