Sígildar Rice Krispies kökur

Þessi æðislega klassík er frá Eldhúsperlum. 

Sígildar Rice Krisipies kökur (20-25 stk):

  • 75 gr ósaltað smjör
  • 150 gr suðusúkkulaði
  • 6 msk sýróp
  • 1/4 tsk gott sjávarsalt
  • 5 bollar Rice Krispies

min_IMG_3960

Aðferð: Setjið allt í pott nema Rice krispies. Bræðið saman við vægan hita. Takið af hitanum, bætið korninu saman við hrærið vel þannig að súkkulaðiblandan þekji allt kornið vel. Setjið í lítil form og kælið. Þessa uppskrift má líka nota til að gera t.d kökubotn, þá er blandan sett í kökumót eða fat, svo er hægt að þekja hana með banasneiðum, þeyttum rjóma og karamellusósu.

Eldhúsperlur á Facebook

Skyldar greinar
Hvað á að gefa börnunum að borða í afmælinu?
Skemmtilegir leikir í afmælið
Hollari valkostir í afmælið
Verður að fresta afmælinu
Myndir
Jennifer Lopes hélt tvær afmælisveislur
Adele mætti óboðin í barnaafmæli
Myndir
Litli prinsinn er orðinn þriggja ára
Myndir
Stjörnum prýtt fertugsafmæli hjá Reese Witherspoon
Myndir
Er þetta heimsins heppnasti unglingur?
Myndband
Afmæliskökupinnar
Myndir
Litla systir Miley Cyrus heldur „krípí“ afmæli
Ég á afmæli og þá er þetta MINN dagur
Myndband
Sprenghlægilegt myndband af Kris Jenner þegar hún var þrítug
Myndir
Eyddi yfir 250 milljónum í 60 ára afmæli sitt
Myndir
Kim mætti í pallíettukjól í 20 ára afmæli Kendall Jenner
Myndband
Fyrsta afmæliskakan