Sjálfsmyndir með geðlyfjunum sínum

Hvað gerir þú þegar þú ert lasin/n? Þegar þú ert svo lasin/n að þú kemst ekki fram úr rúminu í nokkra daga. Þú ferð ábyggilega að hugsa „ég ætti kannski að fara til læknis…“

Svo fer maður til læknis, fær lyf eða hitalækkandi töflur og líður strax betur. Hinsvegar eru andleg veikindi mikið feimnismál og alls ekki undir sama hatt og líkamleg veikindi.

Nú er mikil vitundarvakning í gangi vegna andlegra veikinda og margir eru að birta sínar sögur undir kassamerkinu #égerekkitabú. Einnig er fólk að birta myndir af sér um allan heim undir kassamerkinu  og #endthestigma þar sem það birtir mynd af sér ásamt geðlyfjum sínum.

 

 

 

 

   

 

Tökum nú saman höndum og endum þessa fordóma, feimni og ótta við andleg veikindi.

Skyldar greinar
10 ráð í átt að geðprýði
Að leita sér sálfræðimeðferðar
Fegin þegar 17 ára dóttirin varð þunguð
Skammdegisþunglyndi
Selena Gomez fer á rauða dregilinn eftir meðferð
Myndir
Hún hugsaði sjálfa sig granna og grenntist um 5 fatastærðir!
8 hlutir sem gerast ef þú hættir að stunda kynlíf
Varð öryrki og missti lífsviljann eftir vanrækslu læknis
Myndir
Hún myndar þunglyndi eiginmanns síns
„Ég var atvinnumaður í feluleik þunglyndis“
Af hverju ættirðu ekki að geyma símann í brjóstahaldaranum?
„Ég sakna þess stundum að detta í maníu“
Myndband
Kristen Bell talar um þunglyndi sitt og kvíða
Bjartsýni getur bætt heilsu þína til muna
8
„Ég var með sjálfsmorð og dauða á heilanum“
Þunglyndi, kynlíf og ást