Spínat berjasalat með chia hindberjadressingu

Þetta salat er sumarlegt og ómótstæðilegt frá Gulur, Rauður, Grænn og Salt IMG_0614

IMG_0621

IMG_0642

 

IMG_0734

 

Spínat berjasalat með chia hindberjadressingu
1 poki lífrænt spínat, t.d. frá Hollt & Gott
250 g  jarðaber, skorin í sneiðar
200 g bláber
1 krukka hreinn fetaostur
1 -2  eldaðar kjúklingabringur, skornar í litla bita
200 g pekanhnetur, ristaðar

Chia hinberjadressing
120 ml hvítvínsedik
60 ml ólífuolía
40 g fersk eða frosin hindber
2 msk hunang
1 msk chia fræ

  1. Setjið spínatið í skál.
  2. Raðið bláberjum, jarðaberjum, fetaosti, kjúklingi og pekanhnetum yfir spínatið.
  3. Gerið dressinguna með því að setja allt nema chia fræ í blandara og blandið vel saman. Smakkið hana til og bætið við hunangi ef hún er of súr.  Setjið chia fræjin saman við og blandið saman við með skeið.
  4. Hellið smá af dressingunni saman við salatið og blandið öllu vel saman. Berið fram og bætið við aukadressingu eftir þörfum og smekk hvers og eins.
Skyldar greinar
Brulée bláberja ostakaka
Tandoori kjúklingasalat
Ber – náttúruleg hollusta
Bláberjabaka með marengs
Salat með grilluðum tígrisrækjum
Brownies – þær bestu!
Grillaðar sætkartöflur með sítrónu-kóríander dressingu
Humarpasta með tómatbasilpestói
Ciabatta með pestókjúklingi
Sæt með fyllingu
Æðislegur bláberjahristingur
Ljúffengi og litríki fiskrétturinn
BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Nautasalat með sweet chillí-lime sósu
Sælgætis múslíbitar
Salat með lambalundum, sætum kartöflum og ofnbökuðum tómötum