Staðgöngumóðir hættir eftir 16 meðgöngur

Carol Harlock frá Essex er 48 ára gömul og hefur gengið með hvorki meira né minna en 16 börn. Tvö þeirra á hún sjálf en hefur verið staðgöngumóðir 14 barna og er það síðasta á ferlinum á leiðinni.  Í 9 af 14 meðgöngum sem staðgöngumóðir, notaði Carol sín eigin egg en þær 5 síðustu hafa verið notuð frjógvuð egg annarra kvenna og segir hún að hún muni fara í keisaraskurð í síðustu fæðingunni. Sambýlismaður Carol til 16 ára vill ekki að hún gangi með fleiri börn, þar sem hann óttast um heilsu hennar og líf. Heilbrigðisstofnanir í heimalandi hennar sinna einungis meðgöngu kvenna sem eru undir 50 ára gamlar og nálgast hún 49. aldursár sitt.

 

 

001E1DCB1000044C-3159267-image-a-5_1436794935111

 

Carol segist ekki bindast börnunum tilfinningarlegum böndum á meðan meðgöngu stendur en finnst þó gott að finna fyrir hreyfingu barnsins í móðurkviði.

Sjá einnig: Yfirlýsing frá Stuðningsfélagi um staðgöngumæðrun á Íslandi

 

 

2A7E5BD700000578-3159267-image-a-4_1436794890883

Carol segist vanda val á foreldrum til að vinna með. Hún vill að samskiptin á milli hennar og foreldra verði góð og leyfir hún foreldrunum að ráða hvort þau verði í sambandi við hana eftir fæðingu barnsins.

PICTURE, MIKE FLOYD. Carole Horlock surrogacy story. Picture of baby 7. (Boy).

Sjá einnig: Samskipti fjölskyldna og staðgöngumæðrun

PICTURE, MIKE FLOYD. Carole Horlock surrogacy story. Picture of baby 6. (Girl).

 

PICTURE, MIKE FLOYD. Carole Horlock surrogacy story. Picture of baby 4.(Girl).

 

PICTURE, MIKE FLOYD. Carole Horlock surrogacy story. Picture of baby 2 and 3. (Twin Girls).

Carol gekk með tvíbura árið 1997.

 

PICTURE, MIKE FLOYD. Carole Horlock surrogacy story. Picture of baby 1. (Boy).

 

PICTURE, MIKE FLOYD. Carole Horlock surrogacy story. Picture of baby 5. (Girl).

 

 

Heimildir: Dailymail

SHARE