Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi?

Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.

Hrúturinn

21. mars – 19. apríl

Sem náttúrulegur leiðtogi heimsins, leggur Hrúturinn línurnar en fer ekki eftir þeim. Þó Hrúturinn sé hvatvís að upplagi, en eldmóður hans og bjartsýni, kostir sem dregur fólk að úr öllum áttum.

 

Nautið

20. apríl – 20. maí

Nautið er einn besti vinur sem hægt er að eiga og það dregur fólk að með heillandi framkomu. Nautið á það til að vera mjög þrjóskt en fólk kann að meta hversu jarðbundið það er og tignarlegt.

 

 

Tvíburinn

21. maí – 20. júní

Tvíburinn hefur alltaf nóg að gera sem getur gert það erfitt fyrir fólk að gera áform með honum. Það er samt það sem gerir Tvíburann aðlaðandi. Hann hefur svo mikla orku og er alltaf á ferðinni og fólk kann að meta það. Ef þú ert í slagtogi með Tvíbura, mun þér aldrei leiðast.

 

 

 

Krabbinn

21. júní – 22. júlí

Þó að Krabbinn sé stundum pínulítið viðkvæmur og sjálfmiðaður, dregur hann fólk að sér með sínu ástríka viðmóti.

Krabbinn er tryggur og áreiðanlegur og ef hann elskar þig þá muntu finna það mjög vel því hann baðar þig í ást og gjöfum.

 

Skyldar greinar
Stjörnuspá fyrir apríl 2017
Stjörnuspá fyrir mars 2017
Hvert er þitt leynda persónueinkenni?
Stjörnuspá fyrir febrúar – Sporðdrekinn
Stjörnuspá fyrir árið 2017
Hvernig tjá stjörnumerkin ást sína?
Stjörnuspá fyrir desember 2016
Stjörnumerkin og kynþokkinn
Hvað myndir þú aldrei gera? – Stjörnuspeki
Stjörnumerkin og rifrildin
Stjörnuspá fyrir nóvember 2016
Stjörnumerkin og ástleysið
Hvað segir fæðingardagurinn þinn um þig?
2
Hvað hræðir þig samkvæmt þínu stjörnumerki?
Hvað segir þinn mánuður um þig?
Sama stjörnuspáin notuð aftur og aftur?