Stjörnumerkin og ástleysið

Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.

Hrúturinn

21. mars – 19. apríl

Hrúturinn á erfitt með að láta ástina endast. Hann er fljótur að verða heltekinn af fólki og er líka fljótur að yfirgefa það líka. Hann veit alveg hvaða kosti ástin hans á að hafa en velur yfirleitt alltaf elskhuga sem brjóta í honum hjartað.

Nautið

20. apríl – 20. maí

Nautið er með það nákvæmlega á hreinu hvernig ástarsambönd eiga að vera, en þegar hlutirnir fara ekki alveg eins og planið var, þá stingur nautið af. Nautið þarf að gefa ástarsamböndum sínum svolítið lausan tauminn.

 

Tvíburinn

21. maí – 20. júní

Tvíburinn vill að allir sjái hvað hann er framtakssamur og villtur. Þegar hann á svo að tjá sínar innstu tilfinningar er sagan önnur. Tvíburinn þarf að vera óhræddur við að opna sig og tjá tilfinningar sínar.

Krabbinn

21. júní – 22. júlí

Krabbinn er mjög næmur og ástríkur en á það til að falla fyrir fólki sem er algjörlega ekki þeirra týpa. Þetta gerir það að verkum að sambandsslitin eru einstaklega erfið því Tvíburinn er ekki góður í að takast á við höfnun.

 

Skyldar greinar
Stjörnuspá fyrir apríl 2017
Stjörnuspá fyrir mars 2017
Hvert er þitt leynda persónueinkenni?
Stjörnuspá fyrir febrúar – Vatnsberinn
Stjörnuspá fyrir febrúar – Sporðdrekinn
Af hverju gengur ástin ekki upp?
Hvað átt þú erfitt með að viðurkenna?
Stjörnuspá fyrir árið 2017
Hvernig tjá stjörnumerkin ást sína?
Hvernig tjá stjörnumerkin reiði sína?
Stjörnuspá fyrir desember 2016
Stjörnumerkin og kynþokkinn
Stjörnumerkin og gallarnir
Hvað myndir þú aldrei gera? – Stjörnuspeki
Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi?
Stjörnumerkin og rifrildin