Stjörnumerkin og kynþokkinn

Það er oft talað um að ákveðin stjörnumerki laðist hvert að öðru og þú eigir að velja þér maka í ákveðnu merki en forðast önnur merki.

Hvað er það samt sem er mest „sexý“ við hvert merki?

 

 

 

Hrúturinn

21. mars – 19. apríl

 

Ástríðufullur

Máttur ástríðu Hrútsins er magnaður. Hann á það til að vera mjög sjálfstæður og hvatvís og fer hratt í gegnum lífið. Hrúturinn flakkar ævintýranna á milli.

Ekki láta þér bregða þó þú fallir harkalega fyrir Hrútnum, það er auðvelt að fá hann á heilann. Ef þú heldur í við hann verður hann ánægður að hafa þig með í ævintýrunum.

 

 

 

 

 

Nautið

20. apríl – 20. maí

 

Velgengni

Margt fólk er alltaf að leita að manneskjunni sem lætur hlutina gerast. Þetta fólk er að leita að Nauti.

Nautið er með þrautseigju og leiðtogahæfileika sem eru nauðsynlegir til að sigrast á mörgu. Það elskar að vera gestgjafi og að dekra við þá sem eru því kærir.  Það vill eyða peningum sínum í að dekra við aðra.

 

Tvíburinn

21. maí – 20. júní

 

Viska

Þeir sem elska góða sögu með mikilli speki, munu elska Tvíburann. Hann er vel máli farinn og nýtir það sér til góðs en getur einnig sært marga með því líka.

Tvíburinn er oftast nær víðsýnn. Hann segir sögur með mikilli kostgæfni og grípur alla með í „ferð“ þegar hann er með orðið.

 

 

 

Krabbinn

21. júní – 22. júlí

 

Óútreiknanlegur

Krabbinn getur verið ansi óútreiknanlegur og þú veist aldrei upp á hverju hann tekur næst. Ef þig langar að lifa fjölbreyttu og viðburðaríku lífi þá ættir þú að reyna að eignast maka í Krabbamerkinu.

 

 

Skyldar greinar
Stjörnuspá fyrir apríl 2017
Myndband
10 atriði sem konum finnst sexý við karlmenn
Stjörnuspá fyrir mars 2017
Hvert er þitt leynda persónueinkenni?
Stjörnuspá fyrir febrúar – Sporðdrekinn
Hvað segir þín fæðingartala um þig?
Stjörnuspá fyrir árið 2017
Hvernig tjá stjörnumerkin ást sína?
Stjörnuspá fyrir desember 2016
Myndband
Þetta átti að vera „sexý“…..
Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi?
Stjörnumerkin og rifrildin
Stjörnuspá fyrir nóvember 2016
Stjörnumerkin og kvíðinn
Stjörnumerkin og ástleysið
Þær létu andlitshár sín vaxa í einn mánuð