Súper einfaldur kjúklingaréttur

Þessi einfaldi og svakalega góði kjúklingréttur er frá Eldhússystrum.

 

Einfaldur kjúklingaréttur
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2-3 pressaðir hvítlauksgeirar
salt og pipar
Hitið ofninn í 200 gráður
Leggið bringurnar í smurt fat. Hrærið saman sýrða rjómanum, salsa sósunni og hvítlauknum. Dreifið sósunni yfir bringurnar og setjið inn í ofn í 25 mínútur ca.

Berið fram með kartöflum eða hrísgrjónum og grænmeti.

 

Smellið endilega like-i á Eldhússystur á Facebook.

eldhussystur

Skyldar greinar
Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum
Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi
Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma
Kanilsnúðakex
Kanilsnúðakaka
Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur
Vatnsdeigsbollur
Kjúklingur með dijon parmesan hjúp
Ljúffengir leggir
Myndir
Döðlugott
Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay)
Súkkulaði-cupcakes með sjúklegu súkkulaðikremi
Hoi Sin kjúklingur
Grillaðar kjúklingabringur með apríkósugljáa
Kjúklingur með bönunum og rúsínum
Tandoori kjúklingasalat