Svakalegt jólaboð Kardashian fjölskyldunnar

Kris Jenner (61) kann að halda veislur. Það fer ekkert á milli mála. Hún hélt veislu fyrir fjölskylduna sína á Aðfangadagskvöld þar sem þær Khloe, Kourtney og Kim Kardashian mættu, sem og systur þeirra Kylie og Kendall Jenner.

Fjölskylduvinurinn John Legend  mætti líka og tók meira að segja lagið.

Kim var í gullkjól, með gullhring sem er hannaður af Alexander Wang. Khloe var glæsileg líka, söng í karaoke og tók myndir af sér og Kourtney. Scott Disick kom líka í teitið.

Myndirnar hér fyrir neðan eru af Snapchat. Smellið á fyrstu myndina til að fletta myndaalbúminu!

 

Skyldar greinar
Ætlar sér að ná Kylie aftur
Kim Kardashian vill vera flottari en Khloe
Myndband
Kim Kardashian er með leyndan hæfileika
Er þetta upphafið að endalokunum?
Kim Kardashian vill ekki láta „photshop-a“ sig
“Ég bjó mig undir að verða nauðgað”
Myndir
Kim Kardashian búin að láta minnka rass og brjóst?
Kylie Jenner og Tyga hætt saman fyrir fullt og allt
Myndir
Kim birtir áður óséðar myndir af sér og syni sínum
Myndir
Nýjar myndir úr kynlífsmyndbandi Kim Kardashian
Myndir
Grátbiður Kim að hætta að fara í lýtaaðgerðir
Þeir eru grunaðir um að hafa rænt Kim Kardashian
Myndir
Telja Kim Kardashian hafa farið í fleiri lýtaaðgerðir
Kanye West missti minnið
Kylie Jenner frumsýnir nýtt hár í New York
Myndir
Kim Kardashian með appelsínugulan húðlit