Svarti hundurinn er raunverulegur

Geðhjálp býður til málþings um þunglyndi í tilefni af útgáfu bókarinnar Ég átti svartan hund eftir Matthew Johnstone
Málþingið verður á Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 6. maí frá kl 14 til 17. 
Fundarstjóri Anna G. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar

 

14.00 – 14.15                         Í föruneyti Svarta hundsins.
Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar. 

14.15 – 14.30                         Í feluleik með Svarta hundinum.
Kara Ásdís Kristinsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. 

14.30 – 15.30                         Tamið og talað um Svarta hundinn.
Matthew Johnstone, höfundur Ég átti svartan hund. 

15.30 – 15.45                         Tónlistaratriði.  
Magga Stína. 
 

15.45 – 17.00                         Samstuð.
Veitingar, bóksala, áritun höfundar.

 
 
Matthew Johnstone heldur einnig fyrirlestur um seiglu á Kex Hostel laugardaginn 9. maí kl. 11.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á viðburðina með nafni í gegnum netfangið 
verkefnisstjori@gedhjalp.is.
Aðgangur ókeypis.
sh[2]
SHARE