Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum. 

Sykurpúðakakó

(3-4 bollar eftir stærð)

  • 5 dl mjólk
  • 1 dl rjómi
  • 1 msk púðursykur
  • 60 gr suðusúkkulaði
  • 1 msk bökunarkakó
  • ½ msk smjör
  • Mini sykurpúðar

Setjið allt nema sykurpúðana í pott og hitið á meðalháum hita þar til vel blandað/bráðið og hrærið vel í allan tímann. Hellið síðan um ½ bolla kakó, setjið sykurpúða á milli, svo aftur kakó og aftur sykurpúða og njótið.

 

Gotterí á Facebook

Skyldar greinar
Rósmarín og chili möndlur
Hummus
Hollar heslihnetukúlur
Ljós Rice Krispies kransakaka
Oreo ostaköku brownies
Myndir
Döðlugott
Bananakaka með glassúr
Hollar haframjölskökur
Yankie ostakaka
Dásamlegar Daim smákökur
Myndir
Allir að missa sig yfir þessu rauðvínssúkkulaði
Ávaxtakaka með pistasíum
Drykkur sem bætir brennsluna á nóttunni
Gulrótaterta með kasjúkremi
Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp
Brasilísk fiskisúpa