Taktu þátt í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar og þú gætir unnið 100.000 krónur

Við höfum öll smakkað Pågen Gifflar snúðana. Sennilega verslað fleiri poka en við kærum okkur um að muna. Æ, þessir snúðar sko. Að bíta í einn mjúkan. Finna hann bráðna á tungunni. Hvílík syngjandi sæla. Alsæla.

11701080_375266596002781_7217681209754386958_n

Nú er aldeilis tilefni til þess að versla sér poka. Eða tvo. Það eina sem þú þarft að gera er að deila stórskemmtilegri mynd af Pågen snúðunum á Instagram og nota myllumerkið #SnudarnirMinir – þá ertu komin/n í pottinn.

11112217_371220319740742_7731059696715775708_n

Í aðalverðlaun eru 100.000 krónur en vikulega eru dregnir út veglegir aukavinningar. Í aukavinninga eru meðal annars bíómiðar, árskort í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og fjölskyldukort í Smáratívolí fyrir fjóra.

11705190_373198432876264_5280488641892279866_n

Það er því til mikils að vinna og um að gera að næla sér í snúðapoka og gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Við hérna á hun.is munum taka virkan þátt í leiknum og leyfa ykkur að fylgjast með honum hérna á vefnum og á Instagram.

Hægt er að finna okkur á Instagram undir hun_insta.

Hérna finnið þið leikinn á Facebook – þar er hægt að kynna sér leikinn betur og sjá myndirnar sem hafa borist.

Jæja, allir út í búð. Kippa með sér poka af Pågen. Og upp með myndavélina.

Góða skemmtun og gangi ykkur vel.

Skyldar greinar
Bonita býður í dekur! – Fagna 10 ára afmæli
Örugg geymsla á frábærum stað
377
Langar þig í nýjan síma? Og skó!
Myndband
Búðu til snyrtitösku úr bambusmottu
Myndband
Förðunarfræðingur Adele segir frá
Myndband
Þessi pör kynntust á netinu
Sýna myndir af því sem þær stela
Myndband
Hún sefur með snúða í hárinu og fær fullkomnar krullur
Myndband
Caitlyn Jenner mátar brúðarkjóla
Myndir
Missti helming líkamsþyngdar sinnar
Myndband
4 andlitsmaskar sem þú getur útbúið á núll einni
Myndband
Klámstjörnur ræða ákjósanlega typpastærð
Myndband
Þessar ,,fyrir & eftir” myndir eru að gera allt vitlaust
65
Unglegri húð með íslenskum vörum
Myndband
Fjórar fljótlegar hárgreiðslur fyrir stutt hár
Myndir
Manstu eftir litla stráknum úr Liar Liar?