Þau tóku brúðarmyndir 70 árum eftir brúðkaupið

Þetta par beið í 70 ár með að láta taka af sér brúðarmyndir. Ferris (90) og Margaret (89) Romaire gekk í hjónaband árið 1946 og höfðu þau verið saman frá því í framhaldsskóla. Því miður hafði enginn myndavél meðferðis í brúðlaupi þeirra og því datt barnabarni þeirra Amanda Kleckley í hug að láta ljósmyndarann Lara Carter taka af þeim myndi í anda brúðkaups.

Sjá einnig: Nektarmyndir af gömlum hjónum fara um vefinn

Lara segir í The Huffington Post að hjónin eru fallegt dæmi þess sem hjónaband á að vera.

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-1

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-2

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-4

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-5

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-8 couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-9

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-11

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-20

Heimildir: Bored Panda

Skyldar greinar
5 ráð til að upplifa hamingju í dag
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Ófrjósemisaðgerð karla – herraklipping
Myndband
30 sekúndur sem bjarga lífi þínu
„Reiðin eyðilagði allt sem ég snerti“
Myndband
Hann hélt framhjá og segir henni af hverju
Myndband
10 furðulegustu brúðkaup í heimi
Myndband
Nefaðgerðin breytti lífi hennar
Myndband
Sjáðu hvernig hulunni var svipt af þessum svikulu mökum!
Hvernig kreppir þú hnefann?
Myndir
Brúðarkjólar sígauna eru engu líkir!
Myndband
Brúður mætir í brúðkaupið sitt í risaeðlubúning
Myndband
Ertu með kvef eða flensu?
Veröldin fer á hvolf
Af hverju gengur ástin ekki upp?
Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina