Þessi komust í úrslit!

Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram á fimmtudagskvöld í Gamla Bíó. 

Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna) og hinsvegar í Íslandsmóti barþjóna með frjálsri aðferð, svokallaðri vinnustaðakeppni. 

Meðfylgjandi eru myndir frá kvöldinu sem og video frá kvöldinu. 

Þeir aðilar sem komust áfram í úrslit eru eftirfarandi:

Íslandsmót barþjóna – IBA

– Elna María Tómasdóttir – Mar

– Leó Ólafsson – Matarkjallarinn

– Stefán Ingi Guðmundsson – Apótek 

Íslandsmót með frjálsri aðferð

– Hanna Katrín Íngólfsdóttir – Apótek 

– Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social

– Emil Tumi Víglundsson – Kopar

Einnig var tilkynnt í gærkvöldi hvaða staðir komast áfram í keppninni um besta kokteilin á Reykjavík Cocktail Weekend og komust 5 staðir áfram í úrslit. 

Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn

– Bryggjan Brugghús

– Hilton Reykjavík Nordica

– Apótek Restaurant

– Sushi Social

– Kopar 

Skyldar greinar
Íbúðin seld undan henni og enga hjálp að fá
Það þarf þorp til að ala upp barn
Myndir
Pökkuðu niður og héldu á vit ævintýra á Íslandi
Myndband
Björt Ólafsdóttir rappar við lag Arons Can
Myndir
Inni í herbergjum heimsins
Myndir
Kanye fór í fýlu við Kim á Íslandi
Myndband
Ævintýralegt brúðkaup á Íslandi
Jólamarkaður netverslana
Myndir
Æðislegar ljósmyndir innan úr Vatnajökli
Myndir
Tiki Thursday´s á Public House byrja í kvöld
Tix.is fagnar 1 árs afmæli sínu
Umbylting á QuizUp: Notendur fá frjálsar hendur
„Í gærkvöldi íhugaði ég sjálfsvíg“
Myndband
Íslendingar í auglýsingherferð fyrir einn stærsta áfengisbirgi í heimi
Gleðiganga Hinsegin daga: Götulokanir í dag