Þorskur í pestómauki

Þessa dásamlegi fiskur er frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt. 

Fiskur í pestómauki
800 g þorskur
svartur pipar
1 dl klettakáls- og basilíkupestó

Aðferð

  1. Hitið ofninn í 170°c.
  2. Kryddið fiskinn með pipar og veltið honum síðan upp úr pestóinu.
  3. Setjið í eldfast mót og bakið í u.þ.b. 10-12 mínútur.

Klettakálspestó
1 poki klettakál
2-3 stilkar basilíka (má sleppa)
2 hvítlauksgeirar
pipar
1 msk furuhnetur
4 msk rifinn parmesanostur
2 msk sítrónusafi
1/2 msk sykur
2 dl olía

Aðferð

  1. Setjið allt nema olíu í matvinnsluvél og maukið vel.
  2. Bætið síðan olíunni smátt og smátt saman við þar til pestóið er orðið hæfilega þunnt.
Skyldar greinar
Hummus
Fiskur í tómat og feta
Fiskibollur
Myndir
Döðlugott
Sykurpúðakakó
Fiskur með kókosflögum og basil
Ávaxtakaka með pistasíum
Drykkur sem bætir brennsluna á nóttunni
Gulrótaterta með kasjúkremi
Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp
Brasilísk fiskisúpa
Þorskur með snakkhjúpi
Þorskhnakkar í karrísósu með lauk og eplum
Myndband
Svona færðu bragðgóðan kjúkling
Bananasplit í glasi með salthnetum og rjóma
Saltfiskur með mangó chutney – Einfaldur og góður