Tiki Thursday´s á Public House byrja í kvöld

Það getur verið voðalega notalegt að gera sér örlítinn dagamun svona á fimmtudögum. Alveg að koma helgi og allir í talsvert betra skapi en þeir voru í á mánudaginn, ekki rétt? Við mælum með því að þú hóir í vinkonurnar, vinina, saumaklúbbinn eða kórfélagana og skellir þér á Tiki Thursday á hinum stórskemmtilega veitingastað, Public House, sem staðsettur er á Laugavegi 24.

Sjá einnig: Public House Gastropub á Laugaveginum: Veisla fyrir bragðlaukana

kim

Public House er fyrsti staðurinn á Íslandi til þess að setja Tiki Thursday´s á dagskrá og verða þeir framvegis alla fimmtudaga, frá klukkan 16:00-01:00. Það verður suðræn sólarlandastemning í loftinu og allir Tiki kokteilar verða á einungis 1.990 krónur. Tiki Thursday´s sækja innblástur sinn til Hawaii, Pólynesíu og Kyrrahafsins. Sagan segir að Tiki barir hafi orðið vinsælir í Ameríku eftir að seinni heimstyrjöldinni lauk og það fór að spyrjast út hversu fallegar eyjur væru í Kyrrahafinu.

kokteill

Það er því um að gera að smella sér á Public House í kvöld og upplifa nýja og skemmtilega stemningu. Hvað er svo sem betra en suðrænn og seiðandi kokteill þegar vinnuvikan er alveg að verða búin?

pucblic

Skyldar greinar
Þessi komust í úrslit!
Bonita býður í dekur! – Fagna 10 ára afmæli
Myndir
Inni í herbergjum heimsins
Örugg geymsla á frábærum stað
377
Langar þig í nýjan síma? Og skó!
65
Unglegri húð með íslenskum vörum
Framleiðslufyrirtækin Eventa Films og Motive efna til frumkvöðlaleiks
Beyonce tilkynnir heimstúr
Viltu ögra sjálfum þér og læra eitthvað nýtt?
Jólamarkaður netverslana
42
5. desember – Jóladagatal Hún.is
Fyrirburahittingur á Alþjóðlegum degi fyrirbura þann 17.nóvember
Tix.is fagnar 1 árs afmæli sínu
Myndband
31
70 ára ekkill verður lærlingur á tískusíðu – Langar þig í bíó?
Myndband
Undarleg ráð sem virka
Umbylting á QuizUp: Notendur fá frjálsar hendur