Verður að fresta afmælinu

Kylie Jenner neyðist líklega til að fresta afmælinu sínu á þessu ári um tíu daga vegna þess að afmælisdagurinn er rangt merktur inn á dagatalið sem hún gefur út, og er eingöngu selt á vefsíðunni hennar.

Sjá einnig: Ný mynd þykir sanna að Kylie hafi farið í brjóstastækkun

 

Kylie er fædd þann 10. ágúst en dagatalið vill meina að hún verði tvítug þann 20. ágúst. Smá klúður. Þetta er ekki góð byrjun á árinu hjá raunaveruleikastjörnunni, en mikið var kvartað yfir dagatalinu sem hún gaf út í fyrra, vegna rangra dagsetninga ýmsum viðburðum. Afmælisdagar hundanna hennar Kylie eru reyndar rétt merktir inn í ár og er það bót í máli.

Skyldar greinar
Ætlar sér að ná Kylie aftur
Hvað á að gefa börnunum að borða í afmælinu?
Skemmtilegir leikir í afmælið
Hollari valkostir í afmælið
Kylie Jenner og Tyga hætt saman fyrir fullt og allt
Kylie Jenner frumsýnir nýtt hár í New York
Myndband
Gefur eiganda sínum alla hvolpana sína
Myndband
Kylie og Tyga gerast heldur djörf á Snapchat
Myndir
Var bjargað og öðluðust nýtt líf
Myndir
Svakalegt jólaboð Kardashian fjölskyldunnar
Myndir
Ný mynd þykir sanna að Kylie hafi farið í brjóstastækkun
Myndir
Lítil börn og stóru hundarnir þeirra
Sígildar Rice Krispies kökur
Myndir
Kendall Jenner fékk sér fyllingar í varirnar
Myndband
Móðir reynir að skýla barni sínu fyrir árás hunda
Myndir
Flottustu hrekkjavökubúningar stjarnanna