Vinningshafi fékk síma og skó

Við vorum með leik um daginn þar sem hægt var að vinna nýjasta símann frá Sony en hann er einn sá flottasti og vandaðasti á markaðnum í dag. Hann heitir Sony Xperia XA. Síminn er einstaklega glæsilegur í útliti og ekki skemmir fyrir að hann er til í nokkrum litum svo allir geta fundið þann sem þeim finnst fallegastur.

Screen Shot 2016-07-19 at 1.31.37 PM

Við drógum út vinningshafa á dögunum og það var Lilja Margrét Jónasdóttir sem fékk vinninginn. Þetta kom sér mjög vel því gamli sími Lilju var að gefa upp öndina. Hún fékk auðvitað stórglæsilega New Balance skó með.

Til hamingju með vinninginn kæra Lilja og við þökkum öllum sem tóku þátt í leiknum.

Mynd/Rut

 

 

Skyldar greinar
Framandi og freistandi fyrir þig
Myndir
Fólk er að brjóta símana sína með þessu nýja æði!
Myndir
Ljósmyndari fjarlægir símana af myndunum – Sorglegt
Myndband
Hræðilegt – Hún ætlaði að senda kærasta sínum sjálfsmynd
Konur urðu blindar eina nóttina vegna síma
Myndband
DIY: Gerðu símahulstur með límbyssu
Myndband
Ótrúleg saga ungrar konu
Myndband
Síminn getur truflað sorglega mikið aksturinn
377
Langar þig í nýjan síma? Og skó!
Myndir
2
Hér er síminn sem allir eru að leita að
Myndir
Johnny Depp lamdi Amber Heard
Af hverju ættirðu ekki að geyma símann í brjóstahaldaranum?
Hvernig strýkur þú skjáinn þinn?
Kristaltær og ávöl snilldarvara
Myndband
100 ára gamlar vinkonur segja okkur hvað þeim finnst um nútímann
Myndband
Sæt auglýsing: Ekki vera í símanum þegar þú ert að keyra