Yndislegar myndir af tvíburum en annar þeirra átti stutt eftir ólifað

Hjónin Lyndsay og Matthew Brentlinger frá Toledo, Ohio, voru búin að reyna að eignast barn í nokkur ár þegar þau komust að því að þau ættu von á tvíburum. Í 23ja vikna sónarnum var þeim svo tjáð að sonur þeirra væri með töluverða fæðingargalla, þar á meðal væri hjarta hans svo gott sem óstarfhæft og myndi hann því að öllum líkindum ekki lifa fæðinguna af. Með það í huga að annað barn þeirra myndi fæðast andvana, kláraði Lyndsay meðgönguna og fæddust þau William og Reagan 17. desember 2016. Litli drengurinn lifði þó fæðinguna af og gott betur en það því hann lifði í 11 daga og minnast foreldrarnir þess tíma sem þau áttu öll saman, sem allra besta tíma í þeirra lífi. Vinur þeirra hjóna hafði samband við ljósmyndara sem kom til þeirra og tók þessar fallegu, ómetanlegu myndir af þeim systkynunum.

 

 

Skyldar greinar
Myndband
Lausnin er nær en þig grunar
Myndband
Ótrúlega falleg rödd og svo tekur önnur rödd undir
Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Pabbi kemur dóttur sinni verulega á óvart
Svakalega grimmir tvíburar
Myndband
Feður í fangelsi fá einn dag með börnum sínum
Líkaminn undirbúinn fyrir fæðingu barns
Myndband
Mamma á morfíni gleymir að hún var að fæða barn
Myndband
Það eru mjög fáir sem fæðast með svona
Myndband
Leyfir sér að blæða í hvítar jógabuxur
Ed Sheeran þarf enga hljómsveit
Myndband
9 ára drengur heimsækir gröf látins tvíburabróðurs
Myndband
Eineggja tvíbura sem þróuðu með sér slæma átröskun
Hvað segir þín fæðingartala um þig?
Myndir
Pökkuðu niður og héldu á vit ævintýra á Íslandi