YNDISLEGT: Kærleikur sæljóns í garð lítillar stúlku sem dettur

Hver segir svo að dýrin séu ekki gædd tilfinningum? Myndbandið hérna að neðan sýnir yndislegt samspil lítillar stúlku sem heimsótti sædýradeildina og lék við sæljón í Smithsonian National Zoo í Bandaríkjunum.

Sjá einnig: 10 „Fyrir og Eftir“ krúttmyndir af gæludýrum með leikföngin sín

Auðvitað skildi þykkt öryggisgler sæljónið og litlu stúlkuna að en það hindraði þessa krúttlegu vini ekki í að leika saman. Þvert á móti fannst báðum alveg stórskemmtilegt að hlaupa og synda fram og til baka sitt hvoru megin við glerið.

Skyndilega gerðist það sem oft vill verða þegar lítil börn eiga í hlut, stúlkan hljóp of hratt og hrasaði og datt. Nú færist spenna í leikinn, því sæljónið brást samstundis við.

Sjáið ótrúleg viðbrögð sæljónsins þegar stúlkan dettur!

Skyldar greinar
Var að búa til slím og brenndist hrikalega
Mislingar
Nýjar vísbendingar vegna hvarfs Madeleine
Myndband
Feður í fangelsi fá einn dag með börnum sínum
Myndband
Segir pabba sínum frá kærastanum
Kveikjum á kærleiksorkunni
Myndband
Skammar pabba sinn fyrir að skilja setuna eftir uppi
Myndband
10 hættulegustu börn í heimi
Leikskólinn lætur foreldrana hafa það óþvegið
Myndband
Krúttlegt myndband af litlum krílum
Myndband
5 ára gömul stúlka leiðir blindan föður til vinnu
Myndband
Fræg börn, þá og nú
Myndband
15 börn sem þú trúir ekki að séu í raun til!
Myndband
Verstu lönd í heimi til að alast upp í
Myndir
Hár þessarar stúlku skiptir litum!
Myndband
Þau voru alin upp af dýrum