10 auglýsingar sem þótt hafa of óviðeigandi, ógnvekjandi eða klámfengnar

Auglýsingar geta verið misjafnar. Bæði góðar og slæmar. Stórkoslegar og alveg ferlegar. Hérna er um að ræða auglýsingar sem hafa verið bannaðar og teknar úr birtningu, ástæðan segir sig í flestum tilfellum sjálf.

a276_a1

Bacardi-auglýsing frá Kanada. Hún var bönnuð vegna þess að hún þótti hlutgera konur. Ég var búin að skoða myndina alveg átta sinnum áður en ég áttaði mig á að konan er með þrjú brjóst.

a276_a2

Tóbaksauglýsing frá Ísrel sem þótti of gróf.

a276_a4

Rafhlöðuauglýsing frá Chile. Hún var bönnuð vegna þess að hún þótti of ógnvekjandi.

a276_a6

Skóauglýsing frá Bretlandi sem þótti hvetja til ofbeldis.

a276_a7

Tóbaksvarnarauglýsing frá Bretlandi. Hún þótti líkleg til þess að hræða börn.

a276_a8

Þessi Gucci-auglýsing þótti of klámfengin.

a276_a13

Það sama má segja um þessa frá Tom Ford.

a276_a10

Og þessa frá Diesel.

a276_a12

Auglýsing fyrir kvikmyndina The Rules of Attraction sem tekin var úr birtingu. Klámvæðing leikfanga þótti óviðeigandi.

a276_a9

Snyrtivöruauglýsing sem þótti of ógnvekjandi.

Tengdar greinar:

Draumkenndar dömubindaauglýsingar vs. daglegt líf

Auglýsingar sem hafa farið á óheppilega staði! – Myndir

Stórskemmtilegar auglýsingar sem hitta í mark – Myndir

SHARE