10 best klæddu stjörnurnar þessa vikuna – Myndir

Eitt af uppáhaldi mínu, Bella Thorne mætti í fallegu tvöföldu dressi, pilsi og topp með blómamynstri þegar hún mætti á Annual Cartoon Network Hall of Game Awards í Santa Monica.  Leikonan unga í The Shake it up klæddist alveg eftir aldri enda er hún bara 16 ára.  Dressið er frá Bec & Bridge Resort og skór frá Bionda Castana.

Bella Thorne

Bella

 

Emma Watson nær að heilla alla með sínum fágaða stíl, hún mætti á Elle Style Award í Lundúnum í Giambattista Valli Haute Couture kjól. Smart og elegant.

Emma

Beyonce heillaði alla með söng sínum á BRIT Award klædd í þessum dásamlega kjól frá Vrettos Vrettakos.

bío

Lupita Nyong’o fyrirsætan og leikkonan hefur heillað heiminn undafarna mánuði með fallegum klæðaburði. Hún mæti á BAFTA Award í þessum fallega Dior Couture kjól.

lupita kjóll

Rita Ora breska söng og leikkonan mætti í þessum gullfallega kjól frá Prada á Brit Award.

Rita

Katy Perry mætti á Brit Award í þessu tvöfalda blúndu gull dressi í vikunni, falleg og látlaus.

kate

Lily Aldridge sem er þekkt Victoria’s Secret módel,  mætti í dressi frá Thakoon á Sports Illustrated Swimsuit 50th Anniversary Party.

Lily

 

Victoria Justice leik og söngkona og dansari með meiru, mætti í stuttbuxnadragt frá Ted Baker London á Cartoon Network’s Hall Of Game Awards.

vikoti

Sarah Hyland leikkonan úr Modern Family mætti í þessum fallega hvíta kjól í vikunni í Sydney Ástralíu.

Sarah

Jennifer Lopez mætti í Fox’s American Idol XIII Finalists Party í  þessum svarta kjól með bert á milli, eitt að því sem virðist vera allsráðandi í tískunni núna.

jeyló

 

SHARE