10 fæðutegundir sem ekki þarf að hafa í ísskáp

 

1. Tómatar

Tómatar eiga ekki að vera í ísskáp því þá verða þeir bragðlausir. Ástæðan fyrir þessu er að kuldinn stoppar þroska tómatanna og þess vegna verður bragðið ekki eins gott að það getur orðið. Best er að geyma tómata í körfu eða glerskál á eldhúsborðinu.

kalt loft í kæli sem stoppar þroska ferli og því bragð þeirra er stofnað í hættu. Einnig, kalt loft hefur áhrif á áferð tómötum vegna þess að það brýtur niður himnur innan tómötum og snýr þá mealy. Besta leiðin til að halda tómötum er í körfu eða gler skál á eldhús borðið.

 

2. Fersk basilíka

Ef þú geymir basilíku í ísskáp er alltaf hætta á því að hún dragi í sig lykt af annarri fæðu í ísskápnum. Betra væri að hafa hana í fersku vatni í glasi við stofuhita.

 

 

 

3. Kartöflur

Þær þurfa ekki að vera geymdar í kæli og endast ekki jafn lengi. Best er að hafa þær í bréfpoka á dimmum stað.

 

4. Hvítlaukur

Hvítlaukur skemmist fyrr ef hann er geymdur í ísskáp en ef hann er geymdir á svölum, dimmum stað. Ef hann er í ísskáp, geta komið í hann spírur og hann fer jafnvel að mygla.

 

5. Avocado

Ef þú kaupir avocado-ið nógu þroskað þá er gott að geyma það í ísskáp. En ef þér finnst það ekki hafa náð þeim þroska sem þú vilt, skaltu geyma það í stofuhita þangað til það er orðið nógu þroskað.

 

 

 

7. Ólífuolía

Olíur ætti fæstar að geyma í kæli heldur bara á dimmum, svölum stað

 

8. Brauð

Brauð verður þurrt mikið fyrr ef þú geymir það í kæli svo það er miklu betra að hafa það í stofuhita.

 

 

 

9. Kaffibaunir

Kaffibaunir tapa bragði ef þær eru geymdar í kæli og geta dregið í sig bragð af öðrum matvælum úr ísskápnum. Ef þú ert með mikið magn sem þarf að geymast væri gott að setja þau í frost.

 

10. Hunang

Ef krukkan sem hunangið er í er vel lokuð er engin ástæða til að geyma hana í ísskáp. Ef hunangið er geymt í ísskáp fer það að setjast á botninn og hvítna.

 

 

 

SHARE