
Erum við ekki öll að refsa okkur fyrir jólaátið og borða einstaklega hollan og góðan mat þessa dagana? Ef ég tala fyrir mig, þá var ég á beit öll jólin og hef örugglega borðað hátt í líkamsþyngd mína af sælgæti.
Sjá einnig: Stökkar og fljótlegar kartöflur í Air Fryer
Hvað um það? Nú erum við öll að reyna að bæta okkur og hér eru nokkrar einfaldar og hollar uppskriftir sem hægt er að elda í Air Fryer.


Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.