„Ég hef alltaf fengið innblástur af því að sjá eðlilegu og stundum vandræðalegu straumana milli ungs fólks,“ segir danski ljósmyndarinn Karen Rosetzky en hún gerði myndaseríuna Young Love.
1.
Hver og ein mynd á sér sögu en pörin buðu Karen að vera með sér í því sem þau voru að gera til að myndirnar yrðu ekki uppstilltar og tilgerðarlegar.
4.
6.
7.
Þú getur séð bókina og jafnvel keypt þér hana hér.