10 skrýtnustu sjúkdómar í heimi

Til eru sjúkdómar sem eru svo sjaldgæfir að flestir reka upp stór augu þegar minnst er á sjúkdómsafbrigðin. Ótrúlegt en satt, þá veldur t.a.m. ákveðinn sjúkdómur sem leggst á heilann óstjórnlegri gjafmildi; þannig getur fullnæging einungis valdið tímabærri losun hjá þeim karlmönnum sem glíma við þráláta standpínu og viti menn – til er fólk sem er sannfært um að það hafi þegar látist og hangir í kirkjugörðum til að vera nærri sínum eigin líkum. Eina þekkta lækningin er raflost – en meðferðin er þó ekki óskeikul.

Hér fer áhugaverður og eilítið hrollvekjandi listi yfir tíu undarlegustu sjúkdómana:

Tengdar greinar:

Óþolandi sviði á versta stað… hvað er til ráða?

Hvað áttu að borða mikið af kolvetnum á dag til að léttast?

Hvar setti ég nú bíllyklana? – Hversdagsleg gleymska – hvað er til ráða ?

SHARE