Einu sinni voru ALLIR á Myspace. Nú eru ALLIR komnir á Facebook eða Twitter en við getum verið nokkuð sammála um að Myspace var fyrsti samfélagsmiðillinn sem tröllreið öllu.
Sjá meira: 10 vandræðalegar sjálfsmyndir
Stjörnurnar voru margar með Myspace á sínum tíma líka og hér eru nokkrar myndir sem fengnar voru á aðgangi þeirra á síðunni.
https://www.youtube.com/watch?v=quDKtwY2bxc&ps=docs