Hún er svo agalega fín, þessi! Það sem maður vildi ekki gefa til að ná 102 ára aldri eins og þessi stálheppna amma sem fagnar hérna stóra áfanganum í faðmi fjölskyldunnar. Með svona fínni köku líka á borðinu!
En svo á að blása á kertin þegar afmælissöngurinn er á enda og þá vandast málið aðeins ….. bíddu, bíddu … það kemur að því!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.