Í fyrsta lagi er mjög töff að kaupa smokka. Í öðru lagi er mjög töff að eiga smokka. Í þriðja lagi … er hrikalega töff að nota smokka.
Samt er það augnablikið … þetta þarna við kassann … þegar maður dregur fram smokkapakkann og lítur í augu afgreiðslufólksins … já og vippar fram debetkortinu. Laumar kannski mjólkurpott með og afgangurinn er öllum ljós. Undirrituð er til að mynda Hit & Run týpan. En þú?
Tengdar greinar:
6 skemmtilegar leiðir til þess að brúka smokka
Tonje safnar notuðum smokkum: „Ég þrái að safna 10.000 alls“
Svona setur þú hinn fullkomna smokk á liminn
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.