11 hlutir sem eru næstum því jafngóðir og kynlíf

1. Að taka plastið af nýjum raftækjum

Peeling the plastic off something you just bought:

2. Að láta ósoðin hrísgrjón velta á milli fingra sinna

Plunging your hands into a bag of uncooked rice:

3. Að leggjast upp í rúm í nýþvegin og fersk rúmföt

Getting into bed right after you've washed your sheets and taking your socks off:

4. Þegar þú vaknar um miðja nótt og sérð að þú hefur nógan tíma til að sofa meira

Waking up and realizing you still have time to sleep:

5. Fullur tankur af bensíni

A full tank of gas:

6. Að ýta þessu fram og til baka

Pushing this back and forth:

7. Þrif með háþrýstidælu

Pressure washing:

8. Að nota þetta

Having your head scratched:

9. Að setja lím á hendurnar og kroppa það svo af

Rubbing glue on your hands and peeling it off:

10. Tilfinningin sem kemur í magann þegar þú ferð upp og niður í rússíbana

That feeling in your stomach after you go up and down on a rollercoaster:

11. Þetta augnablik í Tetris

And, after having lost all hope, seeing this guy show up in a game of Tetris:

 

 

 

Heimildir: Buzzfeed

SHARE