Sumar konur signa sig þessa dagana og undirbúa sig andlega fyrir HM 2014 sem að þessu sinni verður haldin í Brasilíu. Húsbóndinn yfirtekur sjónvarpið og kaupir jafnvel stærra með „smart“ tækni. En ég þarf ekki að afsaka neitt, bíð spennt og hef 11 ítalskar ástæður til þess!
1.
Claudio Marchisio
Aldur: 28
Lið: Juventus
2.
Antonio Candreva
Aldur: 27
Lið: Lazio
3.
Daniele De Rossi
Aldur: 30
Lið: A. S. Roma
4.
Ignazio Abate
Aldur: 27
Lið: A. C. Milan
5.
Leonardo Bonucci
Aldur: 27
Lið: Juventus F.C
6.
Mario Balotelli
Aldur: 23
Lið: A. C. Milan
7.
Mattia De Sciglio
Aldur: 21
Lið: A. C. Milan
8.
Ciro Immobile
Aldur: 24
Lið: Torino
9.
Andrea Pirlo
Aldur: 35
Lið: Juventus
10.
Lorenzo Insigne
Aldur: 23
Lið: Naples
11.
Salvatore Sirigu
Aldur: 27
Lið: Paris Saint-Germain