Whisper er nokkuð áhugavert smáforrit sem gerir fólki kleift að senda inn nafnlaus skilaboð af ýmsum toga. Notendur Whisper eru duglegir við allskonar játningar – þá sérstaklega vandræðalegar játningar, af því allt fer þetta jú fram í skjóli nafnleyndar.
Sjá einnig: 6 mistök sem karlmenn gera í kynlífinu
Snillingarnir hjá Buzzfeed hafa hér tekið saman 11 vandræðalegar kynlífsjátningar af Whisper: