Það er allt svo rangt við þessar myndir. Svo skelfilega rangt. Fegurðarsamkeppnir barna eru fyrirbæri sem vel er þekkt í Bandaríkjunum. Oftar en ekki eru litlu stúlkurnar makaðar í farða, klæddar í ögrandi klæðnað og með gervineglur – svo eitthvað sé nefnt. Þetta nánast jaðrar við ofbeldi.
Sjá einnig: Neitaði að fara í brjóstastækkun og missti titilinn
Sjá einnig: MAGNAÐ: 27 útgáfur af hinni fullkomnu fegurðardís