12 ára strákur bræðir hvert hjarta í salnum

Hann er 12 ára og heitir Henry Gallagher. Hann kemur í Britain´s got talent með frumsamið lag sem heitir Lightning. Viðbrögðin láta ekki á sér standa og hann heillar alla viðstadda upp úr skónum.

 

Sjá einnig: Simon Cowell sýnir á sér mjúku hliðina

SHARE