
1. Mældu hvernig augabrúnir þínar eiga að vera með því að miða þær út eins og er gert hér á myndinni:

2. Svona áttu að skyggja andlit þitt:

Sjá einnig: Svona færðu varir eins og Kim Kardashian
3. Bestu litirnir af augnskuggum sem henta þínum augnlit:

4. Með þessum einföldu leiðbeiningum geturðu gert flotta skyggingu með augnskugganum

5. Val á réttum varalit sem hentar þínum húðlit

6. Hér er verið að segja hvaða maskarabursti hentar hverjum og einum eftir því hvernig augnhárin eiga að líta út

7. Hvernig á að velja réttan farða fyrir þína húð

8. Gerðu þinn eigin varaskrúbb

9. Leiðbeiningar til að setja á sig gerviaugnhár.

10. Mótaðu augabrúnir þínar eftir andlitslögun þinni

11. Í hvað á að nota alla þessa bursta?

12. Það renna allar förðunarvörur út

Heimildir: Womendailymagazine.com

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.