12 frábær förðunarráð fyrir byrjendur

1. Til þess að húðin líti sem best út, þarf að setja húðvörurnar á í réttri röð

 

 

 

2. Hyljari er besti vinur þinn. Þetta kort sýnir þér hvernig þú getur lagað litamismun húðarinnar með mismunandi lit af hyljara.

 

 

 

3. Til að finna réttan farða fyrir þig, þarftu að prófa hann á hálsinum á þér, en ekki á handleggnum.

 

 

 

4. Til þess að líta út fyrir að vera ferskari er mjög gott að nota hyljara á baugana undir augunum.

 

5. Þekktu förðunarburstana þína

6. Vissirðu að það er til heilt sett af förðunarburstum sem eru bara notaðir á augnsvæðið?

 

 

7. Það er nauðsynlegt að þekkja endingartímann á því sem þú ert að nota

 

 

8. Leyfðu augum þínum að njóta sín með því að læra að farða þau eins og við á. Hér eru leiðbeiningar um hvernig er hægt að farða augun, eftir því hvernig lögun þeirra er.

 

 

9. Smá glans fyrir neðan augabrúnir, í augnkrókinn og í ytri augnkrók mun birta verulega yfir augum þínum.

 

10. Þessi þrjú viðmið eru lykillinn af því að fá fullkomlega mótaðar augabrúnir.

 

11. Það er mjög gott að læra að setja kinnalit, eða blush, á kinnar þínar. Það er mismunandi hvernig best er að gera það eftir lögun andlitsins.

 

 

12. Varablýantur dregur fram það fallegasta við þínar varir og getur hjálpað þér að breikka eða minnka varirnar eftir því sem þú vilt.

 

 

Heimildir: womendailymagazine.com

SHARE